Friday, December 30, 2005

Mætingarverðlaun - des!

Jó.

Menn mættu frekar vel í desember. Nokkrir þurfa aðeins að taka
sig á og verður rabbað við þá þegar við byrjum aftur.

En eftirtaldir mættu oftast í desember:

Eldra ár:

Bjarki B - 14 skipti.
Bjarki Þór - 14 skipti.
Guðlaugur - 14 skipti.
Símon - 14 skipti.
Snæbjörn Valur - 14 skipti.

Bjarmi - 13 skipti.
Flóki - 13 skipti.
Jónas - 13 skipti.
Óskar - 13 skipti.

Yngra ár:

Arnar Kári - 13 skipti.
Árni Freyr - 13 skipti.
Emil Sölvi - 13 skipti.
Hákon - 13 skipti.
Kristján Einar - 13 skipti.
Kristján Orri - 13 skipti.
Kristófer - 13 skipti.
Mikael Páll - 13 skipti.
Jóel - 13 skipti.
Tryggvi - 13 skipti.

. . . Þeir sem mættu 14 sinnum á eldra árinu og 13 sinnum á yngra árinu eiga inni Poworade hjá Gulla í byrjun janúar.

. . . . Þeir sem mættu oftst í nóvember eiga inni verðlaun hjá okkur - fá þau á fyrstu æfingu í jan!

- - - - -

Inni í þetta eru ekki teknar æfingar þar sem er frjals mæting.
Athuga þarf með hvernig þær eru reiknaðar inn i - sérstaklega fyrir þá sem missa alltaf af einni æfingu i viku - athugum það.

Þeir sem vilja fá að sjá allar sínar mætingar verða að meila á mig (skeido@mi.is) og fá þær síðan sendar á sitt netfang skömmu seinna.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home