Thursday, December 29, 2005

Áramót!

Heyja.

Þá erum við alveg búnir í þessu árlega jólamóti upp í Egilshöll.
Hefði verið gaman að sjá fleiri lið fara aðeins lengra - því oft ekki munaði
miklu.

Nú tekur við meira chill - frí alveg fram á miðvikudag í næstu viku - 4.janúar.

Þannig að þið hafið það gott - kaupið flugelda niður í Þrótti - og farið varlega við
í blysin!

Sjáumst hressir 2006.
Ingvi - Egill B - Egill T - Kiddi

p.s. sjáið svo ingva (í gömlum) rúlla yfir egill og egill (og hauk) (í ungum) á gamlársdag kl.12.00!!

1 Comments:

At 1:05 AM, Anonymous Anonymous said...

Hvernig fór ungir vs gamlir???

 

Post a Comment

<< Home