Monday, January 02, 2006

Fyrsta æfing eftir jólafrí!

Hey hó!

Þetta er bara jafn virk heimasíða og mbl.is !!

Alla veganna - Fyrsta æfing á nýju ári er á miðvikudaginn kemur (4.janúar) kl.16.30-18.00 á gervigrasinu.

Það eiga allir að mæta (nema þeir sem valdir verða í innanhúss liðið - þeir keppa
upp á Skaga á miðvikudaginn). Verið duglegir að láta alla vita - Örugglega langt síðan
menn hreyfðu sig.

Hlökkum til að sjá ykkur,
Ingvi, Egill*2 og Kiddi

- - - - -

Smá útskýring: Íslandsmótið innanhúss er á sunnudaginn kemur (8.janúar) - og keppir okkar riðill í Laugardalshöll. Aðeins er hægt að skrá eitt lið til keppnis (um 10 strákar) - og er keppt 5 v5 til úrslita. Liðið verður að mestu skipað leikmönnum á eldra ári, en einnig verða um 2 strákar af yngra ári sem keppa. Og við ætlum að sjálfsögðu að reyna klára okkar riðil á sunnudaginn og komast í úrslitakeppnina sem verður í febrúar.

1 Comments:

At 11:07 PM, Anonymous Anonymous said...

Hvernig er Innanhús Liðið

 

Post a Comment

<< Home