Gleðileg jól!
Sælir strákar.
Við viljum bara óska ykkur gleðilegra jóla.
Hafið það rosa gott yfir jólin - borðið vel og slakið á.
En það hafa allir gott að kíkja út í smá bolta eða bara hreyfa
sig eitthvað.
Takk fyrir okt-nóv og des. þið eruð að standa ykkur vel - erum
massa ánægðir með ykkur.
Sjáumst svo hressir milli jóla og nýárs.
Kær kveðja,
Ingvi, Egill B, Egill T og Kristinn Steinar
2 Comments:
gledileg jol er a bahama eyjum og er ad skemmta mer! kv david hafthor
GLÆTAN!!!!!!!!!
Lucky bastard
Post a Comment
<< Home