Thursday, December 22, 2005

Rvk mótið (yngra ár) - Úrslit!

Heyja

Hérna er allt um Rvk mótið innannhúss hjá yngra árinu sem
fór fram í Egilshöllinni fimmtudaginn 22.des (og svo einn leikur
miðvikudaginn 28.des). Margir flottir leikir og við þokkalega sáttir
við daginn.

- - - - -

Roma: Krissi í markinu - Arnar Kári og Diddi í vörninni - Arnþór á miðjunni - Stebbi og Nonni á köntunum og Árni Freyr frammi.

v Fylkir: 1 - 0 (árni freyr).
v KR: 2 - 0 (stebbi - nonni).
v Fjölni: 1 - 1 (árni freyr).

v Víking í undanúrslitum: 1 - 2 (stebbi).

Stóð sig best: Diddi.

Mynd!

- - - - -

Juve: Anton Sverrir í markinu - Gummi og Tolli í vörninni - Daníel á miðjunni - Kormákur og Daði Þór á köntunum - Jóel frammi + Reynir.

v Fylkir: 0 - 2.
v Fjölni: 1 - 3 (daði þór).
v Fjölni 2: 0 - 0.

Stóð sig best: Daníel.

Mynd:

- - - - -

Inter: Orri í markinu - Kristófer og Anton Helgi í vörninni - Reynir á miðjunni - Mikael Páll og Ingvar á köntunum - Tryggvi frammi + Dagur og Hákon.

v Fylkir: 0 - 0.
v Fjölnir: 1 - 1 (tryggvi).
v Fjölni 2: 0 - 1.

Stóð sig best: Orri.

Mynd.

- - - - -

AC: Stefán Karl í markinu - Ágúst Heiðar og Elvar Aron í vörninni - Kristófer á miðjunni - Emil Sölvi og Kevin Davíð á köntunum og Arianit frammi + Reynir og Hákon.

v Fylkir: 1 - 1 (reynir).
v Fram: 0 - 4.
v Fjölni: 0 - 5.

Stóð sig best: Kristófer.

Mynd.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home