Wednesday, December 21, 2005

Rvk mótið (yngra ár) + æfing (eldra ár)!

Heyja.

Fimm mínútur síðan jólakvöldið kláraðist. fín stemning. soldið
súr hvað vantaði marga - en það er svo stutt til jóla og dagskráin
okkar er búinn að vera þétt - þannig að ég skil alveg að ekki allir
hafi komist.

En hérna eru mætingarnar á morgun, fimmtudag, hjá yngra árinu upp í Egilshöll.
Eldra árið kíkir svo á jólaspilæfingu kl.13.00 á gervigrasinu - og fær sinn miða þá.

heyrumst,
ingvi og co.

- - - - -

Fimmtudagurinn 22.desember:

- Mæting kl.8.30 upp í Egilshöll – búið 11.00:
Kristján Orri – Arnar Kári – Arnþór Ari – Árni Freyr – Kristján Einar – Stefán Tómas – Jón Kristinn.

- Mæting kl.8.45 upp í Egilshöll – búið 11.15:
Anton Sverrir – Guðmundur – Daði Þór! – Jóel – Þorleifur – Daníel – Kormákur.

- Mæting kl.9.00 upp í Egilshöll – búið 11.45:
Orri – Kristófer – Tryggvi – Anton Helgi – Reynir – Mikael Páll – Davíð Þór – Ingvar! – Hákon.
- Mæting kl.11.00 upp í Egilshöll – búið 13.10.:
Stefán Karl – Arinait! – Ágúst Heiðar – Dagur! – Elvar Aron – Emil Sölvi – Kevin Davíð! – Gabríel Jóhann! – Matthías – Sindri!


Undirbúið ykkur vel. Í lagi að koma í dótinu – og taka sturtuna heima.
Rosalega mikilvægt að láta okkur vita ef eitthvað kemur upp á og þið getið ekki mætt.
Leiktíminn er 1 * 14 mín.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home