Þriðji í aðventu!
Sælir strákar.
Smá klikk hjá mér :-(
Á nýju og flottu dagskránni var villa - æfingin í gær, laugardag,
átti að vera kl.11.30 (og var það skrifað á annarri hliðinni) en ekki
kl.14.30 (eins og stóð á dagatalahliðinni).
En gleymum því - 8 leikmenn mættu um morgunin og fóru illa út
úr spilinu við mig og kidda! Sumir voru þó sérstaklega grófir við
kallinn - og fá að finna fyrir því næst!
En í dag sunnudag, er æfing á venjulegum tíma - kl.11.30 - 13.00.
Vona að sjá sem flesta á svæðinu - muna eftir húfu og hönskum.
13 dagar til jóla.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home