Wednesday, December 14, 2005

Miðvikudagurinn 14.des!

Sælir strákar.

Yngra árið er nú komið í tveggja daga frí. Fínn (en stuttur) innanhústími í dag.

En yngra árið mætir næst á föstudaginn á venjulegum tíma - kl.14.30 niður í klefa 4.
og keppir svo við ÍR frá kl.14.45 - 16.00.

- - - - -

Eldra árið æfir í dag, miðvikudag, kl.16.30-18.00 á gervigrasinu.
Æfir svo í Langó á föstudag og keppir við ÍR á sunnudaginn frá 11.30-13.00.

Ætlunin er að spila 7 v 7 báða daganna og undirbúa okkur þannig aðeins undir RVK mótið innanhúss.

Segjum það í bili - sjáumst,
ingvi og co.

- - - - -

Fljótlega munum við svo taka upp efni á æfingum til þess að nota í jólavídeóinu okkar.
Þannig að passið að mæta vel á næstu æfingar.

5 Comments:

At 3:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég hef aldrei líkað við þetta Reykjarvíkurmót!

 
At 3:17 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég hef aldrei líkað við þetta Reykjarvíkurmót!

 
At 3:22 PM, Anonymous Anonymous said...

Sry en kemst ekki a æfingu, er að fara til pabba. david hafthor

 
At 6:59 PM, Anonymous Anonymous said...

gylfi - það er kannski því við höfum yfirleitt nuddað ýsu (ekki staðið okkur sem skildi) í þessu móti. en núna verður breyting þar á - þaggi? .is

 
At 11:11 AM, Anonymous Anonymous said...

Það er rétt hjá þér ingvi!!!

 

Post a Comment

<< Home