Friday, December 09, 2005

Mætingarverðlaun - nóv!

Jó.

Eftirtaldir mættu oftast í nóvember:

Eldra ár:

Guðlaugur - 17 skipti.
Snæbjörn Valur - 17 skipti (+ markmannsæfingar).
Símon Steinarsson - 17 skipti.

Flóki - 16 skipti.
Bjarki Þór Arnarson - 16 skipti.
Jónas Guðmundsson - 16 skipti.


Yngra ár:

Davíð Þór Gunnarsson - 17 skipti.
Hákon - 17 skipti.

Árni Freyr - 16 skipti.
Daði Þór Pálsson - 16 skipti.
Kristja Einar - 16 skipti.
Kristjan Orri - 16 skipti.
Joel - 16 skipti.
Sigurður Jóel Ingimarsson - 17 skipti.


. . . . Guðlaugur, Snæbjörn, Simon, David Þor og Hákon eiga inni verðlaun.
Fa þau afhent a manudagsæfingunni (12.des).

- - - - -

Inni i þetta eru ekki teknar æfingar þar sem er frjals mæting.
Athuga þarf með hvernig þær eru reiknaðar inn i - serstaklega fyrir
þa sem missa alltaf af einni æfingu i viku - athugum það.

Mætingarlistanum verður svo dreift eftir jólin (með mætingum þriggja mánaða).

1 Comments:

At 10:15 AM, Anonymous Anonymous said...

hæ þetta er hann'kalli

 

Post a Comment

<< Home