Planið út vikuna!
Sælir strákar.
Svona lítur planið okkar fram að jólum. (það stenst allt, nema
það er ein æfing hjá eldra árinu á fimmtudaginn - til að fá miðann
um leikina milli jóla og nýárs - og yngra árið er kl.14.00 í Laugum (ekki 15.00)).
Verið svo duglegir að láta aðra vita og mæta:
- - - - -
Mánudagurinn 19.des:
Æfing hjá eldra árinu niðrí Laugum (tími hjá Jóni Arnari) + sund á eftir. Kl.15.00 – 16.45. Koma með allt dót og 400 kall. Mjög mikilvægt að koma - fundur um mikilvægt málefni í steina pottinum eftir æfingu!!
Þriðjudagurinn 20.des:
Æfing hjá yngra árinu niðrí Laugum (tími hjá Jóni Arnari) + sund á eftir. kl.14.00 – 15.45. Koma með allt dót og 400 kall.
Miðvikudagurinn 21.des:
Jólakvöld 4.flokks kl.19.00-20.30. (jólastuttmynd þjálfara – gúff - spurningakeppni eldra árs og yngra árs ofl.)
Fimmtudagurinn 22.des:
Reykjavíkurmótið innanhúss – Yngra ár – Egilshöll.
Jólaspilæfing - Eldra ár - Gervigrasið kl.13.00-14.00 (mæta í dótinu - heimilið lokað).
Jólafrí hefst :-)
- - -
Þriðjudagurinn 27.des: Yngra ár - Æfingaleikir v FH – Yngra ár – Gervigrashöll FH.
Miðvikudagurinn 28.des: Eldra ár - Reykjavíkurmótið innanhúss – Egilshöll.
- - -
Fyrsta æfing eftir frí er: Miðvikudaginn 4.janúar.
Endilega bjalla ef það er eitthvað.
Ingvi - 869-8228.
Heyrumst.
4 Comments:
Hverjir keppa í þessu Reykjarvíkumóti?
Væntanlega eldra árið;)
http://www.youtube.com/watch.php?v=aRHk8ol0vTw&search=ronaldinho%20brasil%20
þetta er snild
Post a Comment
<< Home