Friday, December 16, 2005

Helgin!

Hey.

Ekki slæmt að helgin sé kominn - svo er nú ekki langt eftir af
skólanum.

En helgin lítur svona út hjá okkur:

Laugardagurinn 17.des:

Yngra ár: Hlaup - sund og pizza -Mæting kl.10.00 niður í Laugardalslaug með hlaupadót, sund dót og 600 fyrir pizzu og sundinu. Allt búið um kl.12.00 niður í Þrótti.
Eldra ár: - Frí.

Sunnudagurinn 18.des:

Eldra ár: Æfingaleikur við ÍR - mæting kl.11.00 hjá öllum niður í Þrótt. Búið um kl.13.00
Yngra ár: - Frí.

Sjáumst sprækir.
ingvi

0 Comments:

Post a Comment

<< Home