Innanhúsæfingar!
Heyja.
Á morgun, mánudag, og á þriðjudaginn erum við með Laugardalshöllina.
Sem er bara snilld að fá eina innanhúsæfingu á mann.
Eldra árið æfir þar á mándag frá kl.15.00 - 16.00
og
Yngra árið æfir þar á þriðjudag á sama tíma (en æfir líka á mánudag
á gervigrasinu á venjulegum tíma - kl.16.00).
Reynið virkilega að vera komnir á réttum tíma þar sem þetta er
svo lítill tími.
Og muna eftir innanhússdóti og handklede!
Sjáumst sprækir.
Ingvi og strákarnir sem eru að læra undir próf!!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home