Föstudagurinn 5. ágúst
Heilar og sælar stúlkur...
Það eru sem sé æfingar á morgun föstudag á suðurlandsbrautinni og það er ekkert smá surprise fyrir þá sem fóru ekki til skotlands (nema að Ingvi sé búinn að segja frá því)
En sem sé yngra árið mætir klukkan þréttanhundruð (13:00) og það eldra klukkan fjórtánhundruð (14:00).
Það sem þarf að muna:
Láta það berast að æfing sé á viðkomandi tíma
Mæta tímanlega...það þýðir vera MÆTTIR 10 mín. fyrir æfingu sem þýðir leggja af stað fyrr.
Sjáumst sprækir
1 Comments:
hæ
verð víst að taka þetta takk fyrir tímabilið sem ég sagði á vellinum. má byrja að æfa strax á morgun aftur þannig að sjáumst þá :D:D:D
kv.Óli Ó A.K.A Skelin
Post a Comment
<< Home