Tuesday, July 19, 2005

Fundur - engin æfing!

Sælir strákar.

--Í dag, þriðjudag, er fundur hjá öllum sem taka þátt í Rey-Cup.
Hann verður kl.20.00 í Valbjarnarvallar stúkunni (eins og síðast).
Nóg fyrir ykkur að mæta - foreldrar geta endilega bjallað í mig ef
það er eitthvað. Búið um 20.35 leytið.

-- Í dag er líka leikur við Grindavík hjá A2. Það á allt að vera klárt.
Mæting kl.15.00 niður í Þrótt með 500kr og allt dót. Spilað kl.17.00 og
komið til baka beint á fundinn kl.20.00!

Látið þetta berast. Allir 63 leikmennirnir sem taka þátt verða að koma
á fundinn og fá the bækling!

Sjáumst hressir í kvöld.
Gott að hreyfa sig aðeins - sérstaklega þeir sem voru að keppa í gær.
Ingvi - Eymi og Egill

1 Comments:

At 6:19 PM, Anonymous Anonymous said...

hey a ekki að fara setja allt um grundarfjörð ???

 

Post a Comment

<< Home