Monday, July 25, 2005

Mánudagurinn 25.júlí!

Hey hey.

og takk fyrir Rey-Cup. Það kemur smá umfjöllun frá okkur um mótið á morgun, þriðjudag.
markaskorarar ofl. Allt heppnaðist frekar vel og sýndist mér flestir fíla sig vel þessa fjóra daga.

en alla veganna,

Í dag mánudag:

- er frí á æfingum. já við höfum gott að chilla aðeins!

- er leikur hjá mfl. v Fram kl.19.15 á Laugardalsvelli. Ath - boltasækjarar. Eymi og Egill verða fyrir framan völlinn með miða inn - mætið tímanlega. ok sör?

- er fundur um kvöldið hjá drengjunum og aðstandendum þeirra, vegna Skotlandsferðarinnar. Við hittumst ca. kl. 21.15 á Café Flóru í grasagarðinum Laugardal. Tilvalið að mæta á völlinn og rölta síðan yfir á Flóru eftir leikinn. Þetta verður á léttum nótum, spjall, heilræði, fyrirspurnir o.þ.h. Gott ef þið takið með afrit af vegabréfum drengjanna og komið til okkar upplýsingum um lyf, ofnæmi o.þ.h.
Nokkrir eiga eftir að greiða vðbótargreiðslu kr. 3000,- og 3.500 fyrir anorak. Vinsamlegast greiðið sem allra fyrst. Reikn. Nr. 0117-05-067744, kt. 3008575909. Muna að skrá nafn drengs í skýringu

Á morgun, þrið:

- er leikur hjá A1 og B1 v Aftureldingu (mætingar koma fljótlega).
- er æfing kl.9.30 á Suðurlandsbraut.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home