Sunday, July 31, 2005

Frettir fra Skotlandi!

Hey hey.

Herna kemur loksins sma sludur fra skotlandi. her er klassa stemmning.
vid erum a klassa hoteli. 3 saman i herbergi, nema thad eru 2 i einu herbergi.
her er sundlaug og sma lyftingaradstada. morgunmaturinn er snilld. kvoldmaturinn
er godur en maetti vera adeins fjolbreyttari. en thad reddadist alla veganna i kvold.
thad er stutt i bensinstod og litla bud. adeins lengra labb i burger king, sem er svo sem
agaett!

vedrid er buid ad vera allt i lagi. svo sem ekki mikil sol en samt hlytt. thad kom sol i gaer
og svo i dag aftur. menn nadu sma tani!

thad er stutt i grasvoll fra hotelinu en vollurinn thar er ekki besti vollur i heimi. en vid erum
vanir svo godu! thar hofum vid aeft 4 sinnum. einu sinni fengum vid ad aefa a massa godum
velli = theim sama sem vid kepptum a. Vid sem se erum buinir ad keppa einn leik. topudum fyrir Clyde. 1-0. attum ad vera bunir ad gera ut um leikinn strax i fyrri halfleik en thad nadist ekki. their komu bara med eitt lid thannig ad vid skiptum okkur i fyrri og seinni halfleikinn.

a morgun er svo seinni leikurinn. hann er vid Lennox, en their koma pottthett med 2 lid.

vid erum svo bunir ad skella okkur i keilu, bio, i kringluna, i sund, a leik i skosku deildinni ofl.
tokum svo goda kvoldvoku i gaer.

eymi og egill eru spraekir. eyda samt of miklum tima i manager fyrir minn smekk.
kjartan og palmi eru med allt a hreinu.

svo sem ekkert komid upp a annad en sma hlaup a hotelgongunum og seinkomur a aefingar.

allir bara hressir og ordnir ansi godir i skoskunni!

Sem se langthrad verslunarferd a morgun, manudag, og svo leikur um kvoldid.
svo ferd til edinborgar a thridjudaginn, asamt lokaaefingu og pizzuveislu.

alltaf haegt ad smessa a mig ef thid viljid fra frettir af ykkar gaur! annars bara lif og fjor.

bid ad heilsa,
ingvi

= = = = =

3 Comments:

At 9:41 AM, Anonymous Anonymous said...

Frábært að fá smá fréttir, sérstaklega að Kjartan og Pálmi standi sig. Hafði smá áhyggjur af þeim! Gott að þið skylduð ná því að komast á alvöru leik. Góða skemmtun áfram. Ágúst.

 
At 7:20 PM, Anonymous Anonymous said...

hæ hæ


hei ingvi er æfing á morgun (fimtudag)

gulli

 
At 9:19 PM, Anonymous Anonymous said...

Eins gott að það sé töluð skoska í skotlandi...

 

Post a Comment

<< Home