Skotland og frí!
Sælir.
Þegar þið lesið þetta er megnið af eldra árinu komið til Skotlands og
vikufrí skollið á hjá yngra árinu og hjá nokkrum á eldra ári.
Fyrsta æfing í næstu viku verður á fimmtudeginum. Á meðan hafið þið
það bara rosalega gott. Fylgist með ef við náum að blogga frá glasgow.
Aju
ingvi - eymi og egill
0 Comments:
Post a Comment
<< Home