Sunday, July 17, 2005

Mánudagurinn og þriðjudagurinn!

Sælir.

Hérna er allt um næstu tvo daga. Það er sem sé æfing og 2 leikir á morgun, mánudag.
Og svo æfing og 1 leikur á þriðjudag. Og svo byrjar Rey-Cup á miðvikudag.

Það keppa bara 3 lið þannig að ekki allir keppa á morgun og hinn - en mikilvægt er að allir sem ætla að taka þátt í mótinu komi á æfingar báða daganna eða í leikina.

Verið svo duglegir að láta þetta berast.
sjáumst hressir á morgun,
ingvi og co.

- - - - -

Íslandsmótið
4.flokkur karla
Knattspyrnufélagið Þróttur
Mánudagurinn 18.júlí og Þriðjudagurinn 19.júlí

Leikir v Fylki og Grindavík - allt á útivelli.


- Mánudagurinn 18.júlí: Leikir hjá A1 og B1 við Fylki + Æfing:

Mæting kl.16.00 upp í Fylkisheimili . Spilað frá 17.00-18.15:

Egill Þ – Valtýr – Oddur – Styrmir – Sigurður Ingi – Einar – Tómas Hrafn – Aron Heiðar – Ingimar - Ævar Þór - Jökull - Davið S - Viggó Pétur - Ævar Hrafn.

Mæting kl.17.15 upp í Fylkisheimili Spilað frá 18.15-19.30:

Snæbjörn – Anton – Matthías – Auðun – José - Ástvaldur A – Bjarki B – Bjarmi – Aron Ellert – Einar Þór – Gylfi Björn – Símon – Atli Freyr – Guðlaugur – Arnar Már - Bjarki Þór.

Æfing hjá öllum öðrum á gervigrasinu kl.13.00.

- Þriðjudagurinn 19.júlí: Leikir hjá A2 v Grindavík + Æfing:

Mæting kl.15.00 niður í Þrótt með 500kr. Farið með rútu. Spilað frá kl.17.00-18.15. Komið heim um kl.19.30:

Brynjar – Þorsteinn Hjalti – Daníel Ben – Vilhjálmur - Ingólfur U – Ólafur M – Ólafur Ó – Magnús Ingvar – Róbert – Ívar Örn – Þröstur Ingi – Haukur – Óttar Hrafn –Atli S–Baldur.

Æfing hjá öllum öðrum á gervigrasinu kl.16.00.

- Miðvikudagurinn 20.júlí: Rey – Cup byrjar. Mæting kl.21.00 upp í FÁ.
Komið sér fyrir. Chill og spil.

- Fim 21.júlí – Sun 24.júlí: Rey - Cup 2005.

- - - - -

ATH (21 leikmaður):

Alex (ekkert sést) – Pétur Hjörvar (ferðalag) – Jónas (útlönd) – Eggert Kári (útlönd) – Hákon Arnar (ferðalag) – Bjarki S (ekkert sést) – Hjalti Þór (ekkert sést) – Lúðvík (pása) – Lúðvík (ekkert sést) – Arnar Bragi (ferðalag) – Hermann Ágúst (farinn í fh) – Hafþór Snær (ekkert sést) – Hreiðar (útlönd) – Ragnar (útlönd) – Jakob Fannar (ferðalag) – Páll (ferðalag) – Daníel (ekkert sést) – Snorri Rafn (hættur) – Jón O (hættur) – Freyr (ferðalag) – Davíð B (útlönd) .

2 Comments:

At 10:46 PM, Anonymous Anonymous said...

Það boðar heppni að spila hræðilega tónlist fyrir leiki!;)

 
At 12:17 PM, Anonymous Anonymous said...

nei gylfi ekki hjá A-2 spiluðum lélega tónlyst fyrir leikinn á móti grungafyrði og töpuðum samt:(
kv. Óli Ó

 

Post a Comment

<< Home