Tuesday, July 12, 2005

Breytingar!

Sælir strákar.

Tvær breytingar síðan í gær.

1. Við munum spila báða leikina við stjörnuna í dag á gervigrasinu.
Vallarstjórinn ákvað þetta í morgun eftir að hafa skoðað grasvellina. Það er
búið að láta stjörnuna vita. þýðir ekkert að væla út af þessu. Muna
bara að koma með gervigrasskóna!

2. Það er þá mæting hjá B1 beint niður í Þrótt - og kl.17.00 (en ekki
kl.16.oo eins og stóð á miðanum).

Verið duglegir að láta þetta berast.
sjáumst svo í dag.

- - - - -

Seinna í dag kemur svo í ljós hvað við gerum á morgun, miðvikudag!

1 Comments:

At 12:55 PM, Anonymous Anonymous said...

(b)

 

Post a Comment

<< Home