Friday, July 15, 2005

Föstudagurinn 15.júlí!

Sælir strákar.

Dagurinn lítur svona út:

- Æfing kl.10.00 á gervigrasinu hjá eldra árinu.

- Leikur hjá B2 á móti Fjölni - Mæting kl.16.00 niður í
Þrótt. Keppt kl.17.00 - Koma með gervigrasskó til vonar og vara.

Frí hjá öðrum - og svo nett helgarfrí hjá öllum ... nema mfl keppir
við Fylki á sunnudag (líka sýndur á sýn!).

og svo keppa A1 og B1 á móti Fylki á mánudag hjá þeim. og æfing eftir
hádegi hjá öðrum. meir um það á laug eða sun.

heyrumst,
i - e og e.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home