Rey - Cup!
hey hey.
meðfylgjandi eru punktar frá foreldrafundinum í gær vegna Rey-Cup.
Það er svo helgarfrí hjá ykkur - svo 2 leikir v Fylki og æfing á mánudag (sjá blogg á sunnudag) - 1 leikur v Grindavík og æfing á þriðjudag (sjá blogg á sunnudag). og svo byrjar mótið á miðvikudag.
Á mánudag eða þriðjudag fáið þið svo sjálfir bækling vegna mótsins með liðunum, leikjunum, því sem þarf að taka með ofl.
Verið svo í bandi ef það er eitthvað,
ingvi - 869-8228
- - - - -
4. flokkur kk - foreldrafundur vegna REY-CUP þ. 14.júlí.
Rey-cup hefst miðvikudaginn 20 mars og stendur til sunnudags 24. júlí. Strákarnir gista væntanlega í Ármúlaskóla. Þeir sem eiga fetir að skila þáttökutilkynningum þurfa að gera það strax og greiða þáttokugjaldið sem fyrst. Fyrir utan að mæta á leiki og hvetja þurfa foreldrar að leggja sitt af mörkum til þess að halda utanum okkar lið á mótinu.
Enn vantar foreldra í liðsstjórn, fararstjórn og martarnefnd.
Þeir sem geta sinnt þessum störfum eru beðnir um að hafa samband við Kjartan (660 9950 kjartan@vso.is eða Ingva skeido@mi.is)
Liðstjórar:
Við þurfum liðsstjóra til þess að halda utanum hvert af fjórum liðum á mótinu, safna þeim saman fyrir leiki o.þ.h. Viðvera yfir daginn
Snorri, Edda Huld og Dagný verða liðsstjórar. Enn vantar einn liðsstjóra.
Fararstjórar:
Við þurfum tvo úr hópni aðstandendatil þess á gista með drengjunum í Ármúlaskóla. Viðvera færa ca 22 að kvöldi til 09 næsta dag.
Helgi, Arnar Sig. og Stefán G. muni gista 1-2 nætur hver. Enn vantar fararstjóra í 2-3 nætur.
Matarnefnd:
Við munum vera með hressingu í hádeginu fyrir strákana. e.t.v. í samstarfi við aðra flokka Þróttar á mótinu Smurt brauð, ávexti og eitthvað að drekka.
Vala V., María B., Ásta G. og Helga G. verða í matartjaldinu. Lýst er eftir fleiri þáttakendum í matarnefnd
Vasapeningar:
Strákarnir mega hafa vasapeninga ca. 500 kr./dag.
Jakkar:
Von er á vindjökkum (stökkum) sem unglingaráð hefur látið þanta fyrir alla flokka. Á ætlaður kostnaður 2.000 kr. Nánar um það síðar
Kv. Kjartan
3 Comments:
ekkert verið að seigja manni að mótið byrjaði 20 MARS hehe
VÁÁ... Hvað mótið er langt. Ég nenni ekki að gista í skóla í 4 mánuði!!!!!
Hvað er mótið langt?
Post a Comment
<< Home