Foreldrafundur!
Sælir strákar.
Verið duglegir að auglýsa foreldrafundinn fyrir mömmu og pabba:
Á fimmtudagskvöld er foreldrafundur - kl20.00 í stóra salnum niður í Þrótti.
Fundurinn verður tvískiptur – Fyrst verður rætt um Rey-Cup; kynning á dagskrá, matar-, gistingar - og fatarmál ofl.
Síðan sitja foreldrar Skotlandsfara aðeins eftir og ræða ferðina, sem er eftir rúmar tvær vikur.
Sjáumst hress,
Þjálfarar og foreldraráð
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home