Friday, July 01, 2005

Breyting!

Sælir Strákar.

Það er smá breyting. Leiknum í kvöld við Fylki er frestað.

átti að vera: Fös.1.júlí kl.20.00 - Fylkisvöllur.
Verður: Mán.4.júlí kl.16.00 - Þróttarvöllur.

Sem sé æfing hjá öllum núna kl.10.00 upp á Suðurlandsbr. og svo helgarfrí.

Látið þetta berast ef þið sjáið þetta í tíma!
sjáumst,
ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home