Wednesday, June 22, 2005

Fimmtudagsæfingar!

Heyja.

tvær nettar hjólaferðir búnar.
leiðirnar sérlega skemmtilegar að þessu sinni. en eymi var
á því að yngra árs ferðin hafi verið töluvert léttari! eins var
eymi með byssusýningu hjá yngra árinu. og það voru tveir árekstrar
hjá yngra árinu en engin hjá eldra árinu!! jebba.

15 leikmenn mættu á eldra ári og 18 á yngra ári.
nokkrir voru forfallaðir en þeir sem hengu heima í leti
eða reyndu ekki að redda sér hjóli fá mínus í kladdann!

myndirnar koma á morgun.

Á MORGUN, FIMMTUDAG, ÆFUM VIÐ SVO ÞANNIG:

YNGRA ÁRIÐ KL.13.00
ELDRA ÁRIÐ KL.14.00

BÁÐAR Á SUÐURLANDSBRAUT.

aju.
.is

2 Comments:

At 5:48 PM, Anonymous Anonymous said...

Já Eymi kannski var eldra árs ferðinn erfiðari en væri alveg til í að prófa þá leið

 
At 5:48 PM, Anonymous Anonymous said...

kv arnar páll

 

Post a Comment

<< Home