Saturday, June 25, 2005

Helgarfrí og næsta æfing!

Heyja.

Það er ljúft helgarfrí, nema ef þið komist til grindavíkur
að horfa á mfl keppa þar á morgun, sunnudag, kl.19.15! Jebba.

En annars er æfing hjá yngra árinu og þeim á eldra ári sem ekki fara
á ísafjörð kl.10.00 á mánudaginn á gervigrasinu. Jamm jamm, við höfum
gott af því!

Svo æfing á þriðjudag - og leikir við KR á miðvikudag og Fylki á föstudag.

Hafið það gott,
ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home