Tuesday, June 28, 2005

Leikir og æfingar!

Sælir.

Ágætis æfing í morgun. Völlurinn fínt en boltarnir linir.
Egill tekur það alveg á sig. Vantaði þó nokkra - líka menn
sem eiga að spila á morgun og er það ekki nógu gott.

En hérna er miðinn sem nánast allir fengu. Hann sýnir mætingar í
leikina og svo hvenær æfingar eru í vikunni. Látið mig vita ef einhver
kemst ekki - eins ef við erum að gleyma einhverjum.

Heyrumst.

- - - - -

Íslandsmótið
4.flokkur karla
Knattspyrnufélagið Þróttur
Miðvikudagurinn 29.júní – Fimmtudagurinn 30.júní - Föstudagurinn 1.júlí
Leikir v KR og Fylki.

Miðvikudagurinn29.júní:

Leikur v KR. Mæting kl.16.00 niður í Þrótt. Spilað frá 17.00-18.15:

Egill – Oddur – Styrmir – Ingimar - Aron Heiðar – Daníel Ben – Tómas Hrafn - Einar Þór - Valtýr – Ævar eldri – Jökull – Einar! – Vilhjálmur! – Davíð S? – Matthías?

Leikur v KR. Mæting kl.17.45 ready beint upp á Suðurlbraut eða TBR. Spilað frá 18.30-19.45:

Anton – Snæbjörn – Bjarki B – Aron Ellert– Auðun – José – Ævar Hrafn – Símon – Jakob Fannar – Bjarmi – Ástvaldur – Róbert – Hermann Ágúst – Gylfi Björn – Bjarki Þór – Arnar Már – Arnar Páll – Guðlaugur – Viggó Pétur?.

Æfing kl.10.00 á suðurlandsbraut hjá öllum öðrum.

- - - - -

Fimmtudagurinn 30.júní:

Frí á æfingu – EN Þróttur – Valur um kvöldið hjá mfl á Laugardalsvelli.
Skyldumæting. Og ath boltasækjarar.

- - - - -

Föstudagurinn 1.júní:

Leikur v Fylki. Mæting kl.19.10 upp í Fylkisheimili. Spilað frá 20.00-21.15:

Anton – Snæbjörn – Arnar B – Benedikt – Davíð H – Viktor – Tumi – Flóki – Ágúst B – Freyr – Davíð B – Pétur D – Bjarki S – Gunnar Björn – Hreiðar I – Óskar – Ari F – Hafliði – Gunnar Ægir – Sigurður E– Sveinn Ó – Páll.

Æfing kl.10.00 hjá öðrum upp á Suðurlandsbraut.

- - - - -

ATH ( 16 leikmenn):
Atli Freyr (ferðalag) – Bolli (ekkert sést) – Atli Óskar (ferðalag) – Ragnar (útlönd) – Jónas (útlönd) – Eggert Kári (útlönd) – Bjarki S (ekkert sést) – Alex (ekkert sést) - Jónmundur (ekkert sést) - Lúðvík (ekkert sést) - Lúðvík Þór (pása) – Hafþór Snær (ekkert sést) – Atli S (ferðalag) – Ingólfur (útlönd) – Ágúst P (ferðalag) – Daði (lítið sést) – Sigurður Ingi (ferðalag).

Spiluðu á mán: Baldur - Binni – Hákon – Haukur – Ívar – Magnús – Ólafur Ó – ‘Olafur M – Óttar Hrafn – Pétur Hjörvar – Þorsteinn Hjalti – Þröstur Ingi.

- - - - -

2 Comments:

At 2:10 PM, Anonymous Anonymous said...

föstudagurinn 1.júní er löngu búinn er það ekki ?
we live in the "now".

kv.hann styrmir

 
At 1:38 PM, Anonymous Anonymous said...

just bought yourself some extra sprints my friend! .is

 

Post a Comment

<< Home