Monday, June 27, 2005

Skipulag vikunnar!

Sælir strákar.

Sorrý hvað þetta kemur seint. Hérna er skipulag vikunnar.
Við erum í fyrir hádegispakka þessa vikunna. Allar æfingar restina
af vikunni eru á Suðurlandsbraut.
Á morgun kemur svo allt um leikinn við BÍ/Bolungarvík sem endaði
naumt 1-2 fyrir þeim :-(

sjáumst hressir.

- - - - -

Þriðjudagurinn 28.júní: Æfing kl.10.00 (allir nema A2 (þeir sem kepptu við BÍ) - þeir fá frí).

Miðvikudagurinn 29.júní: Æfing kl.10.00 hjá A2 og B2 (allir sem ekki keppa í dag).
2 leikir v KR (A1 og B1) á heimavelli.

Fimmtudagurinn 30.júní: Frí hjá öllum. En skyldumæting um kvöldið á Laugardalsvöll - mfl v KR. Ath boltasækjarar.

Föstudagurinn 1.júlí: Æfing kl.10.00. Og svo 1 leikur v Fylki (B2).

Laug 2.júlí + Sun 3.júlí: HELGARFRÍ.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home