Breyting - Esjan í næstu viku!
(skrifað kl.10.20 á fimmtudegi)
Hey hey.
Við frestum Esjugöngunni okkar fram í næstu viku! Það er mikil þoka
og smá rigning, sem gerir það að verkum að það er ekkert spennandi að
ganga upp á topp og eins getur það verið hættilegt í rigningu.
Þannig að...
það er keila í staðinn! Mæting rétt fyrir kl.14.00 upp í Keiluhöllina í Öskjuhlíð.
(mjög þægilegt að hjóla þanngað - tekur 12 mín - eða taka strætó - nr.5 sem stoppar á bústaðarveginum).
Leikurinn kostar 300kr - og svo er í lagi ef menn vilja kaupa sér smá nammi eða
taka 1-2 tölvuleiki. (en hámarkseyðsla er 700kr). Verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin.
Látið þetta endilega ganga.
Á morgun, föstudag, er svo æfing kl.13.30 á Suðurlandsbraut.
og leikur hjá B2 við ÍA - mæting 17.30 niður í Þrótt.
Sjáumst hressir,
ingvi - eymi og egill
1 Comments:
en hvenær kemur um leikinn i gær ??????????????????????????????
kv. Arnar Páll
Post a Comment
<< Home