Hreinsun + æfing!
Sælir.
Fínar æfingar í gær. tókum nokkrar tækniæfingar og skot. þurfum að gera
meira af því.
Í dag, föstudag, ætlum við að sleppa hlaupunum fyrir æfingu og í staðin hreinsa svæðið fyrir utan félagsheimilið. Jam jam, Lára ætlar að stjórna okkur og tekur þetta ca.30mín.
Sem sagt:
yngra ár mætir í hreinsun 16.30 (vanalegi tíminn) - svo spil 17.00.
og
eldra árið 17.15 (vanalegi tíminn) - svo spil 17.45.
Það verður keyrsla. tökum 4 v 4 á stór mörk og nóg að gera fyrir markmennina.
Sjáumst sprækir í kvöld!
p.s. Það er svo helgarfrí! (nema hvað mfl er að keppa við FH á sunnudag kl.15.00 í Fífunni- fyrsti leikur í deildarbikarnum. Það verður örugglega uppselt í stúku.
4 Comments:
Comment: þjálfararnir tóku ekkert til en samt fengu þeir nammi og djús. Tjékkaðu á þessu =Þ
er ekki allt í standi Ingvi?
Atli þó. Ég trúi ekki að þú hafir sagt þetta.
Ég veit vel að Ingvi var ekki sá "aktívasti" í að taka til, en þú veist, ekki bjóstu við miklu af honum :D
Eymi var í miðagerð (og gerði helv* flottan miða).
Svo at last, but not least (seinast en ekki síst) ég. Ég gersamlega brilleraði í því að taka til, var að gefa skipanir "højre-venstre". Mér persónulega fannst ég eiga að fá nokkra skamta af gúffi!!
kv. Egill "læt Atla hlaupa" Björns.
spurning um að fá túlk á síðasta comment! og sammála Egill, Atli fær að hlaupa extra á mánudaginn! Miðinn hans Eyma var miðlungs! og ekki gleyma hver gerir næsta miða!! þvi það er ræma á miðvikudaginn. aight bra
Post a Comment
<< Home