Sunday, February 20, 2005

Úrslit!

Heyja.

allt um leikina í dag (sun):

Þróttur 0 - KA 4.
Gervigrasið í Laugardal sun 20.feb kl.11.00.

Liðið (3-5-2): Binni - Bjarmi - Oddur - Aron H - Jökull - Jónas - Matti - Tommi - Einar - Danni Ben - Villi.

Mynd!

Maður leiksins: Oddur

Almennt: Byrjuðum frekar illa - vorum alveg á hælunum og náðum ekki 3 sendingum á milli. héldum boltanum illa - framherjar misstu hann mikið og náðu ekki að skýla honum. Við áttum kannski 4 færi í leiknum sem Daníel og Einar hefðu átt að nýta. Svo áttum við frekar máttlítil skot. Við skiptum fljót í 4-4-2 þar sem fyrra kerfið gekk engan veginn. menn voru alltof stressaðir á boltann og tapaðist eins og fyrr sagði of oft. Við áttum slök innköst beint á ka menn. kannski helmingurinn af liðinu á fullu. hinir þreyttir og kláruðu ekki mennina sína (mark 3). Einnig rukum við í mennina eins og fyrir daginn (mark 4). Úrslitin algjör synd þar sem að aðstæður voru geggjaðar: völlurinn snilld, smá úði, góður hiti og KA í heimsókn!!

- - - - - -

Þróttur 3 - KA 0.
Gervigrasið í Laugardal sun 20.feb kl.11.45.

Liðið (4-4-2): Binni - Bjarki B - Maggi - Hákon - Aron E - Óli M - Ási - Dabbi S - Ingó - Styrmir - Hemmi + Ingó.

Mynd!

Mörk: Hemmi - Ingó - José.

Maður leiksins: Dabbi S

Almennt: Alveg hvítt ef fyrri leikurinn var svart!! sem sagt klassa leikur. aldrei hætta á okkar helming. þeir fengu kannski 5 færi sem við redduðum vel. binni öruggur milli stanganna. Fín mörk eftir klassa spil. hefðum vel getað sett tvö mörk í viðbót. nánast allt liðið á fullu og unnu vel fyrir hvorn annan. good stöff!

- - - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home