Wednesday, February 23, 2005

Lala tekið á því!

Heyja.

Það var bara nett í eróbikinu í gær. menn voru samt ekki alveg allir á 100%, að agli meðtöldum!
maður verður að pína sig alla mínútuna sem viðkomandi þrekæfing stendur yfir, til þess að fá eitthvað út úr henni.

samt ánægður með mætinguna. og að við séum komnir með svona góðan díl við Laugar. Kíkjum pottþétt þanngað aftur seinni. t.d. í spinning.

einhverjir skulda fyrir tímana. endilega reynið að muna eftir því.

aju

0 Comments:

Post a Comment

<< Home