Wednesday, February 23, 2005

Barcelona v Chelsea!!

Já.

Leikur ársins er í kvöld. eins gott að okkar maður sé í starting!

en við ætlum að hittast niður í Þrótti og kíkja á leikinn saman.
útsendingin byrjar 19.30 en leikurinn aðeins seinna.

Það má koma með gúff með, enn... það er skylda að mæta til að horfa á leikinn!
ekki til að koma og borða nammi og vera svo í bullinu. ok sör?

sjoppan niður í Þrótti verður opin. þar er líka hægt að kaupa sér boost og læti.

Þá sjáumst við bara í bláu í kvöld.
ingvi út.

(ah var þetta lame ending?)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home