Saturday, February 19, 2005

Talning!

Sælir.

Já það gekk ágætlega í gær. menn vönduðu sig meira í spilinu og völdu ekki
alltaf með erfiðustu sendingarnar. við höldum svo áfram að bæta þetta.

Eymi lét sjá sig í gær og var það nett. tuðaði samt smá.

það mættu 20 á yngri árs æfinguna og 22 á eldra árs æfinguna. þannig að það voru um
10 leikmenn í "fríi" í hvorum árgang.

Heyrumst.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home