Saturday, February 19, 2005

Leikur v KA!

Heyja.

KA er í bæjarferð nú um helgina og ætlum við að redda þeim leik á sunnudaginn á gervigrasinu okkar. Mjög mikilvægt er að láta vita ef þið komist ekki.

Og ath: Þeir sem mæta meir en 3 mínútum of seint án þess að láta vita horfa á leikinn!!

Mætingar eru eftirfarandi:

Mæting kl.10.15 niður í Þrótt á sunnudaginn – spilað frá 11.00 – 11.45:

Brynjar - Daníel Ben - Matthías - Oddur - Vilhjálmur - Einar - Jökull - Styrmir - Valtýr - Tómas Hrafn - Aron Heiðar – Bjarmi.

Mæting kl.11.00 niður í Þrótt á sunnudaginn – spilað frá 11.45 – 12.30:

Egill Þ - Davíð S - Hermann Ágúst - Aron Ellert - Ástvaldur - Hákon Arnar - Baldur - Ólafur M - Ingólfur U - José - Magnús Ingvar – Bjarki B.

Helgarfrí hjá öllum öðrum.

Á mánudaginn er svo sameiginleg æfing kl.15.00 – 16.00 á gervigrasinu.

Hafið það svo gott um helgina.

5 Comments:

At 3:15 PM, Anonymous Anonymous said...

Allir að muna eftir að hringja í Ingvann og óska honum til hamingju með afmælið.

Hann er orðinn 26 ára, hehe!

eldgamli gamli!

 
At 3:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með afmælið!

 
At 9:32 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með afmælið!

 
At 10:20 AM, Blogger 4fl said...

og til hamingju með afmæli gylfi og róbert!! er hægt að eiga flottari afmælisdag?

 
At 12:19 PM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með afmælið

 

Post a Comment

<< Home