Tuesday, February 22, 2005

Síðasti eróbik tíminn + meistaradeildin!

Leikmenn

Í dag, þriðjudaginn 22.feb, er síðasti eróbik tíminn og hefst hann aftur kl.15.30 - þannig að allir verða að vera mættir um kl.15.20 niður í Laugar – og aftur með 250 kall + handklæði (og sunddót þeir sem vilja).

Á miðvikudaginn ætlum við svo að horfa saman á Eið pakka Barcelona saman (Chealsea v Barcelona) niður í Þrótti. Útsendingin hefst kl.19.30 en leikurinn byrjar kl.20.00 – “við spáum” í úrslitin og það er í góðu lagi að taka með sér eitthvað að gúffa (á bannlista: snakk + popp). Búið um kl.21.45.

Látið þetta svo berast.
Sjáumst hressir,
Ingvi – Eymi og hvað heitir hann aftur.

2 Comments:

At 1:36 AM, Anonymous Anonymous said...

Menn voru eitthvað að tala um það að Egill hafi verið að gera gott mót í bleikri peysu og hafi tekið vel á því í Bikkinu (Eróbik).
Einnig er altalað að Styrmir, Halli og Pétur hafi ekki verið að taka á honum stóra sínum!

 
At 10:14 AM, Anonymous Anonymous said...

þetta stemmir allt. halli og pétur fengu líka víst verðlaun fyrir frammistöðuna!! annars lúkkaði ingvi mest (eins og vanalega).

 

Post a Comment

<< Home