Friday, February 18, 2005

Joey!

Heyja.

á æfingu í dag munum við skipta í tvö lið og fá til liðs við okkur teljarana Eymund "1-2-3" Leifsson og Egil "4-5-6" Björnsson.

Já við munum telja lélegar sendingar og "turn over" hjá báðum liðum og úrslit leiksins fer eftir frammistöðu í því. smá tilraun.

annars erum við að tala um að joey byrjar í kvöld, idol er í kvöld, og á morgun nær kallinn 26 ára aldri (og það er by the way sagt að það sé flottast að vera tuttugu og sex ára!).

líf og fjör. sjáumst í kvöld gaurar.

p.s.
hvað er að frétta?

2 Comments:

At 2:49 PM, Anonymous Anonymous said...

Þetta með teljarabrandarann er aðeins of flókið fyrir mig!

 
At 10:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég held að mjög fáir hafi skilið brandarann.

 

Post a Comment

<< Home