Friday, February 18, 2005

Hvað er með þetta veður?

Já.

Ég hef sjaldan kynnst öðru eins. á báðum æfingunum þurftum við að leita skjóls upp í stúku. og svo eftir smá stund var komið "maí veður". það kom sem sé rigning, haglél, snjókoma og blindbylur, auk sólskins. brandari. en við djöfluðumst þrátt fyrir þetta og tókum ágætlega á því.

Spaðarnir tveir, egill og eymi, voru að skemmta sér á árshátíðardegi MS. Létu samt ekki heyra í sér við kallinn :-(

0 Comments:

Post a Comment

<< Home