Saturday, August 08, 2009

Mán - leikur + æfing!

Jamm jamm.

Loksins er leikjapásan búin - C liðið byrjar með leik v Leikni á morgun, mánudag, á útivelli. Aðrir mæta ferskir á æfingu. Það var soldið erfitt að finna út hverjir eru klárir og hverjir ennþá
í fríi - þannig að látið mig endilega vita sem fyrst ef þið vitið um einhvern sem kemst ekki að keppa (eða kemst og er ekki nefndur). A og B keppa svo v Hauka strax á þriðjudaginn.

En hérna er planið:

- Mán - C lið v Leikni - Mæting kl.15.45 upp í félagsheimili Leiknis - keppt frá kl.16.30 - 17.45:

Kristófer Karl - Hallgrímur - Birkir Örn - Brynjar - Ólafur Guðni - Guðmundur Örn - Jakob Gabríel - Gunnar Reynir - Skúli - Sölvi - Kristjón Geir - Sigurður Þór - Pétur Jökull - Ýmir Hrafn - Logi - Hörður Gautur - Marteinn Þór - Sigurjón.

- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.15.30 - 17.00: Allir aðrir sem ekki keppa.

Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Sjáumst dúndur ferskir,
Ingvi (8698228)- Teddi - Sindri.

- - - - -

4 Comments:

At 7:11 AM, Anonymous Anonymous said...

er þetta á íslandsmótinu eða bara æfingarleikur??

 
At 7:36 AM, Anonymous nonni said...

er kominn heim . :)

 
At 10:16 AM, Anonymous ingvi said...

hey, jamm, þetta er í íslandsmótinu. þeir eru með C lið þar þótt við mætum þeim ekki í a og b. nett nonni, sé þig á æfingunni.

 
At 1:18 PM, Anonymous kristoo said...

keppum við á grasi eða gervigrasi??

 

Post a Comment

<< Home