Rey Cup skýrsla!
Jamm jamm.
Hérna koma nokkrar tölur og punktar frá mótinu:
- - - - -
Við spiluðum alls 17 leiki á mótinu - unnum 12 leiki, töpuðum 5 leikjum en gerðum ekkert jafntefli.
Við skoruðum 46 mörk - en fengum á okkur 20 mörk.
- - - - -
A lið (þróttur 1):
Riðlakeppnin:
v AB Tarnby: 4 - 1 (daði 3 - jovan).
v Þór: 5 - 2 (sveinn andri - andri már - jón konráð - jovan - elvar örn).
v HK: 4 - 2 (jón konráð 2 - jovan - stefán pétur).
8 liða úrslit:
v Reading: 0 - 4.
Umspil:
v KFR: 2 - 0 (sveinn andri - daði).
Um 5 sætið:
v ÍA: 3 - 1 (jovan 2 - jón konráð).
Æfingaleikur á mán:
v Herfölge: 1 - 3 (jón konráð).
B lið (þróttur 2): v Herfölge: 1 - 3 (jón konráð).
Riðlakeppnin:
v Fram: 0 - 2.
v Víking: 7 - 0 (guðmundur örn 3 - jón kaldal 2 - björn sigþór - arnar p).
v FH: 1 - 3 (guðmundur örn).
Umspil:
v Gróttu: 3 - 0 (bjarni pétur - andrés - björn sigþór).
v Val: 5 - 2 (skúli 2 - bjarni pétur 2 - breki).
Um 9. sætið:
v Fjölni: 4 - 0 (jón kaldal - björn sigþór - skúli - breki).
C lið (þróttur 3):
Riðlakeppnin:
v Fjölni: 4 - 0 (nizzar 2 - logi - gabríel ingi).
v FH: 3 - 0 (nizzar 2 - sigurjón).
v Þór: 1 - 0 (sigurjón).
Undanúrslit:
v Val: 0 - 1.
Um 3. sætið:
v FH: o - 2.
- - - - -
Markahæstu menn:
5 mörk: Jovan.
4 mörk: Daði - Jón Konráð (+ 1) - Guðmundur Örn - Nizzar.
3 mörk: Bjarni Pétur - Jón Kaldal - Björn Sigþór - Skúli.
2 mörk: Sveinn Andri - Breki - Sigurjón.
1 mark: Andri Már - Stefán Pétur - Elvar Örn - Arnar P - Andrés Uggi - Logi - Gabríel Ingi.
- - - - - -
Atriði sem við getum bætt:
- Við virðum tímamörk og mætum alltaf á réttum tíma í atburði og leiki. Stundum getur eitthvað gerst og yfirleitt eru ástæður fyrir því - en ef það gerist oftar en einu sinni eða tvisvar hjá sama manninum þá þarf aðeins að hugsa inn gang.
- Fýla inn á vellinum þýðir bara að maður er tekinn beint út af og nær sér á bekknum.
- Við erum aldrei búnir að vinna leik fyrirfram, aldrei nokkurn tímann.
- Það klikkuðu nokkrir eitt kvöldið þegar átti að fara að sofa. Einhverjir stælar sem fóru of langt. Maður passar sig alltaf að hegða sér eins og maður og virðir allar reglur sem fararstjórar setja.
- Aldrei að missa okkur í skammir og leiðindi eftir tapleiki. Við kennum engum um, finnum engan blóraböggul, heldur "peppum" hvorn annan upp og næsti leikur takk!
- Við pössum að láta ekki smá grín fara of langt og yfir í leiðindi. Finna línuna og ekki fara yfir hana.
- - - - -
Kosningar:
Oftast seinir: Andri Már og Anton Orri.
Bestur á ballinu: Breki og Elvar Örn.
Vantar smá danskennslu: Skúli.
Mesta flipppið: Hvíta teipið á nefinu í b liðs leiknum v fjölni.
Besta ljóðið: Þegar strákarnir ...
Vantar smá danskennslu: Skúli.
Mesta flipppið: Hvíta teipið á nefinu í b liðs leiknum v fjölni.
Besta ljóðið: Þegar strákarnir ...
Bestur í koddaslag: Höddi.
Besti dyravörðurinn: Ingvi.
Besta dýnan: Kristófer Karl.
Besti dyravörðurinn: Ingvi.
Besta dýnan: Kristófer Karl.
Besta kvöldsnarlið: Súkkulaðibitakökurnar með tvöföldu súkkulaði (hvernig var það samt, klikkaði að smakka það).
Besti fararstjórinn: Ómögulegt að gera upp á milli!
- - - - -
Myndir:
Hægt er að skoða allar myndir hér: http://picasaweb.google.com/4fltrottar
Hérna eru svo nokkrar nettar:


- - - - -
Myndir:
Hægt er að skoða allar myndir hér: http://picasaweb.google.com/4fltrottar
Hérna eru svo nokkrar nettar:


0 Comments:
Post a Comment
<< Home