Friday, August 07, 2009

Helgin!

Ja hérna.

Yngra árið tók örugglega verstu hjólaferð í sögunni í morgun. Kannski full ýkt hjá mér, menn skemmtu sér vel held ég. En við erum að tala um: Tveir sváfu yfir sig og komu of seint - Dekkið hans Andrésar sprakk - Ég gleymdi að taka með bolta - Þrír gleymdu pening - Höddi hjólaði á bíl og tók af númeraplötuna - Einn datt - Sparkvöllurinn var ekki laus (reddaðist samt) - Sundhöllin var lokuð - Þrír gleymdu sund dóti - en allir komust þó heilir heim :-)

Eldra árið hafði það víst notalegt í sjónvarpsherberginu - finnst eiginlega að þeir ættu að taka aukaæfingu um helgina!

En jam, sem sé helgarfrí, nema hvað við þurfum aðeins að gefa af okkur í tveimur leikjum meistaraflokks um helgina og sækja boltana:

- Laugardagur- Mfl kvk v HK/Víking - Valbjörn - kl.14.00 (sölvi - kristjón - kristófer).

- Sunnudagur - Mfl kk v Grindavík - Valbjörn - kl.19.15 (8 boltasækjarar mæta hálftíma fyrr).

Endilega setjið inn í commentin hvort þið séuð lausir í leikinn á sunnudaginn. Hafið það annars massa gott um helgina.
Ég set svo C liðs hópinn inn á sunnudag (leikur v leikni á mán - æfing hjá a og b).

Heyrumstum,
ingvi - teddi - sindri.

- - - - -

10 Comments:

At 5:53 PM, Anonymous Teddi said...

Ég vill þakka Sölva, Kristjóni og Kristó sérstaklega fyrir að hafa komið og verið boltastrákar hjá mfl.kv í dag (laugardag), þið redduðuð okkur alveg rosalega, takk takk og takk :-)

Þið urðuð reyndar vitni að einum best leikna leiknum hjá mfl.kv undir minni stjórn en við unnum hk/víking 8-1 og erum komnar í 2.sætið í riðlinum okkar í 1.deildinni.

En ég mun bjóða ykkur upp á Pizzu fyrir þetta og þið ráðið hvort að það verður á leiknum á sunnudaginn eða einhvern annan dag.

 
At 9:28 PM, Anonymous Anonymous said...

er að fara í bústað á sunnudag og verð í 2 daga þannig að ég kemst ekki á æfingu á mánudag en kannski kemst ég á þriðjudaginn. (ef það verður æfing)

--Aron Brink--

 
At 9:57 PM, Anonymous Anonymous said...

Antonio og svenpen ætla að vera boltasækjarar á mrg

 
At 10:47 PM, Anonymous óli said...

ég get verið á mrg

 
At 1:15 AM, Anonymous ingvi said...

nettir strákar. og til í langó klíku á leiknum á morgun. og leikur á þrið aron, býst við kallinum þá.

 
At 3:25 PM, Anonymous Viktor said...

ég skal vera boltasækir !

 
At 3:26 PM, Anonymous Anonymous said...

ég get verið boltasækir
kv. Daníel Þ

 
At 6:44 PM, Anonymous kári said...

sorry að ég láti vita svona seint en ég er upp í sveit og kem þess vegna ekki á æfingu í einhvern tíma í viðbót

 
At 7:03 PM, Anonymous breki said...

eg et verið boltaækir
breki

 
At 10:02 PM, Anonymous Anonymous said...

á þróttur ekki metið i að tapa 5:1 oftast?

 

Post a Comment

<< Home