Friday, July 31, 2009

Verslunarmannahelgin!

Ó jamm.

Ánægður með menn í morgun - mættu nokkuð ferskir út á Valbjörn og við tókum ágætis æfingu. Ég tók kisuna í markinu í byrjun en Breki tók Jackson í spilinu! Siggi og Breki náðu best af öllum að "chippa" í regnhlíf og uppskáru "audda" ískaldan Gatorade.

Nú tekur við ansi gott frí - en við viljum að allir reyni að ...

... taka 1 nett útihlaup + góðar teygjur.
... taka góða "session" út í garði að halda á lofti, bæta bæði (lappir + haus) metin sín og mastera alla veganna eitt "trix" í þessu vídeói!

Hafið það annars massa gott.
Sjáumst svo aftur næsta þriðjudag (4.ágúst).
Ingvi - Teddi og Sindri.

- - - - -

3 Comments:

At 1:43 PM, Anonymous Teddi said...

Strákar ég var á leiðinni á æfingu, heldið þið ekki að það hafi verið rosaleg skutla út í kannti og það var sprungið á dekkinu hjá henni.

Ég hugsaði með mér, hvað á ég að gera ?

A. haltu áfram, það er æfing
B. stoppaðu og aðstoðaðu dömuna
C. farðu aftur heim og undir sæng

Auðvitað valdi ég B eins og sannur heiðursmaður. Ég veit að þið hefðuð gert það sama :-)

Strákar hafið góða helgi og farið vel með ykkur.

 
At 3:31 PM, Anonymous Hörður Gautur said...

sorry ég komst ekki á æfingu í dag því að ég vissi ekki af henni því að ég kom heim svo seint

 
At 1:12 PM, Anonymous Anonymous said...

er fyrir norðan.. kem á miðvikudaginn .

Jökull

 

Post a Comment

<< Home