Monday, August 03, 2009

Þrið!

Bledsen.

Menn ferskir eftir helgina! Algjörlega kominn tími á bolta, æfum allir saman á morgun, þriðjudag:

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.15.30 - 17.00.

Enn einhverjir út úr bænum þannig að við verðum bara alle sammen - og gamli ræður ríkjum niður í þrótti fyrri parts dags þessa daganna.

Svo mfl v Fjölni á miðvikudag, á 60 ára afmælisdegi Þróttar. Ok loks æfing fim og fös hjá okkur.

Sjáumst alveg eldhressir,
Ingvi - Teddi - Sindri.

p.s. mæti með "cammeruna" og vil sjá trix!

- - - - -

6 Comments:

At 8:35 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu á morgunn er að fara til augnlæknis

kv.kristo

 
At 2:12 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki a æfingu i 5daga. er að fara uta land..

þ-Birkir

 
At 3:14 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu næstu 2 til 3 Daga er að fara up í sveit.
Kv: Sigurjón

 
At 8:58 PM, Anonymous Anonymous said...

Er í Landmannalaugum kem á æfingu á fimmtudaginn - Sveinn Andri

 
At 10:32 PM, Anonymous Anonymous said...

Jó Þjálfarar í hvaða stjörnumerkjum eruð þið?



k.v foreldri

 
At 10:57 PM, Anonymous ingvi said...

ekkert mál strákar. og jahá, ég er fiskur. og gamli á afmæli 3.jan :-)

 

Post a Comment

<< Home