Þrið + mið: frí!
Sælir meistarar.
Tvö töp í dag :-( Það fyrsta hjá okkur sjálfum á móti Herfölge á "Suddanum" í dag. Jón Konráð kom okkur yfir á 3 mínútu, eftir það vorum við nokkuð hættulegir á köflum, sérstaklega hægra megin. En svo held ég að þreytan og pirringurinn hafi náð tökum á okkur og lokatölur 1-3!
Mfl heldur áfram í "ströglinu" og tapaði fyrir KR 1-5 á Valbirni, ekki gott. En held að næsti leikur smelli (á móti fjölni í næstu viku).
Við erum að tala um gott frí á morgun, þriðjudag, sem og á miðvikudag. Stefnum svo á hitting á fimmtudag (jafnvel eitthvað annað en bolta, er enn að suða í tedda að rúlla upp Esjunni). Svo morgunæfing á fös og beint í netta Verslunarmannahelgarpásu.
Ok sör.
Verðum í bandi.
Ingvi - Teddi og Sindri.
- - - - -
5 Comments:
kemst ekki á æfingu á föstudeginum er að fara upp í sveit
Hey Hey
Flugið mittt seinkaði um 2 DAGA
og verð kominn heim á fimmtudagskvöldið svo ég sé ykkur bara á mánudaginn eða eitthvað
kveðjur frá Svíþjóð
Er að fara til svíþjóðar ... þannig sjáumst bara þegar ég kem heim 10. eða 11. ágúst
kem heim ur ferdalagi a laugardaginn . Kv. Bjarni =]
ekkert mál strákar. nonni, kíkir á hödda :-) sé alla aðra á morgun.
Post a Comment
<< Home