Fös - staðfest!
Sælir strákar.
Við ætlum að halda okkur í dalnum í dag, gefum mönnum helgina til að "lappa" upp á hjólið sitt, einnig þarf víst að panta blakið í tíma og loks viljum við "audda" hafa gamla með (pásar í dag).
En við ætlum að taka hið árlega fótboltagolf (15 holur - verðlaun í boði) á æfingunni, enda svo á spili og smá gúffi:
- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.13.30 - 15.15.
Næsta vika verður svo væntanlega einhvern veginn svona:
mán 6: C lið v ÍR + Æfing hjá A og B liði kl.13.00.
þrið 7: Hjólaferð o.fl - eldra ár - kl.13.00 / létt æfing hjá yngra ári kl.10.00 á Suðurlandsbraut.
mið 8: Hjólaferð o.fl - yngra ár - kl.10.00 / létt æfing hjá eldra ári kl.13.00 á Suðurlandsbraut.
fim 9: A og B lið @ Breiðablik + Æfing hjá C liði kl.13.00.
fös 10: Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.13.00.
Við þurfum svo að klára alla Rey-Cup skráningu sem allra fyrst.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað - muna að smessa forföll.
Sé ykkur á eftir,
Ingvi - Teddi - Sindri.
- - - - -
3 Comments:
Sagði á hinu blogginu að ég kæmist ekki en vildi líka segja það á þessu. Er nefnilega að vinna, það er mikið að gera.
Hæ, kemst ekki á æfingu í dag er að fara til Ísafjarðar á eftir.
Kveðja Anton Orri
Fáum við miða með skráningu eða eigum við að senda E-Mail?
Post a Comment
<< Home