Mán!
Sælir félagar.
Vonandi hafið þið haft það gott um helgina. Ég sat alla veganna upp í sófa í dag að horfa á Man.Utd v Tottenham. Var mest að fíla Modric á miðjunni hjá Spurs. Lala leikur, vítin hjá Spurs ekki alveg að gera sig og Man.Utd fékk titilinn. Og bannað að bögga mig og Tedda á tapinu í gær (hjá liverpool).
1.mars í dag og mánudagur á morgun. 5 dagar í fyrsta leik í Rvk mótinu þannig að við ætlum að æfa virkilega vel í vikunni og vera klárir næsta laugardag.
Morgundagurinn verður svipaður og undanfarna mánudag:
- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.16.45 - 18.15.
Byrja strax að skokka korter í - svo tökum við á því. Og fáið svo miða með ykkur í lokin.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað, annars sjáumst við hressir.
Ingvi, Teddi og .... (ó já, nýr aðstoðarmaður mætir í vikunni).
- - - - -
2 Comments:
kemst ekki i dag er vekur:(
kv.kristo
ég er ennþá meiddur í hnéinu
Post a Comment
<< Home