Tuesday, February 24, 2009

Mið - öskudagur!

Bledsen.

Ekki sáttur með 0 - 0 hjá Inter og Man.Utd í gær - en sá alla veganna eitt mark hjá Arsenal. Aðalleikurinn er náttúrulega í dag - Real Madrid v Liverpool.

En það er öskudagur í dag, miðvikudag. Það er frí á æfingu hjá eldra árinu. Hefði nú samt verið til í furðufataæfingu (eigum það bara inni). Farið nú rólega í nammið!

Það er því miður ekki búið að tengja allt inn í vídeóherbergi niður í Þrótti. Held að einhverjir hafi farið fýluferð í gær :-( En það á að vera klárt þegar næstu leikirnir í meistaradeildinni eru (eftir tvær vikur). En við hvetjum ykkur samt til að reyna að horfa á leikina í kvöld.

Og þá hafið þið tvö verkefni: 1. Þeir sem horfa á leikinn: Horfið með gagnrýnum augum á hann, spáið í varnarleik, sóknarleik, leikstíl hvors liðs o.s.frv. Svo röbbum við um leikinn á æfingunum á morgun. 2. Giskið á hvernig Real Madrid v Liverpool fer! - Setjið það hér á commentakerfið (og fínt að setja hverjir skora ef einhverjir eru með sömu úrslit). Bíómiði í Laugarásbíó í verðlaun :-)

Fimmtudagurinn verður svo eftirfarandi:
- kl.14.00 - Yngra árs leikmenn í Langó og Vogó = Innanhúsæfing í Langholtsskóla.
- kl. 16.00 - Eldra árs leikmenn + yngra árs leikmenn í Laugó og Austó = Spilæfing á gervigrasinu.

Verðum sem sé í tvennu lagi á morgun - Vetrarfrí hjá Vogaskóla og Langholtsskóla en ekki já Laugó :-( En ég auglýsi þetta samt betur í kvöld.
Hafið það gott í dag,
Ingvi og Teddi.

- - - - -

20 Comments:

At 11:48 AM, Anonymous Anonymous said...

Real 0 - Liverpool 2 (torres 2). þetta er gefið!

 
At 11:58 AM, Anonymous Anonymous said...

Liverpool vinnur 1-0 og Gerrard skorar

 
At 12:44 PM, Anonymous Anonymous said...

liverpool 2-0 real madrid

torres og gerrard skora

 
At 1:19 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir liverpool torres og gerrard skora fyrir liverpool og Raul fyrir real madrid

 
At 1:33 PM, Anonymous Anonymous said...

Liverpool vinnur 1-0,Torres skorar

 
At 2:03 PM, Anonymous Anonymous said...

real vinnur 2:1 raul og arjen robben hitt og torres fyrir liverpool

 
At 3:00 PM, Anonymous Anonymous said...

liverpool vinnur 2-1

 
At 3:59 PM, Anonymous Anonymous said...

1-1 , en er hægt að horfa á leikinn niðri í þrótt?

Aron brink

 
At 4:28 PM, Anonymous Anonymous said...

Real Madrid 1 - 2 Liverpool
Raul með markið fyrir Real. Kyut og Torres með sitthvort markið fyrir Liverpool.
kv Aron Bjarnason

 
At 4:28 PM, Anonymous Anonymous said...

kuyt.

 
At 5:06 PM, Anonymous Anonymous said...

3-1 fyrir liverpool. Torres með 2 og Kuyt 1

 
At 5:17 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir livepool torres og gerrard fyrir liverpool og sergio ramos fyrir real

 
At 6:21 PM, Anonymous Anonymous said...

1-1 torres og raul með mörkin

jökull

 
At 8:16 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir real madrid

 
At 8:17 PM, Anonymous Anonymous said...

2-1 fyrir real madrid

kv.Gabriel ingi

 
At 8:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Real madrid 1-1 Liverpool

 
At 9:43 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég og Arnar P erum með sömu úrslit og leikurinn fór 1-0 :D
Hvað er gert í því?

 
At 9:57 PM, Anonymous Anonymous said...

þarf að fara í fermingafræðslu á morgun .

jökull st

 
At 10:47 PM, Anonymous Anonymous said...

Liverpool vinnur 0-1 Benni með markið í seinnihálfleik.

Áfram Liverpool

 
At 2:32 PM, Anonymous Anonymous said...

haha góður teddi... 10:47 PM =D

 

Post a Comment

<< Home