Thursday, February 19, 2009

Fös!

Sælir meistarar.

Takk fyrir kveðjurnar í gær :-) Veit að menn eru hissa á tölunni, enda lítur maður ekki út fyrir að vera degi eldri en tuttuguogfimm! Og já, til hamingju Kristó.

Flottir í fyrradag - fínir tímar í 4 km hlaupinu - og vonandi fínn fyrirlestur hjá Lúka.

Við ætlum að fresta foreldraboltanum (enn og aftur) í dag, frekar margir að fara á ekvað svaðalegt ball! Þannig að það er æfing á vanalegum tíma, tókum hlaupið í fyrradag þannig að það er bara stemmari á grasinu í 90 mín:

- Fös - Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.15.30 - 17.00.

Tölum betur saman í dag,
Ingvi og Teddi.

- - - - - -

8 Comments:

At 1:29 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki er að fara á samfés og rútan okkar fer 17.20
kv Anton

 
At 1:31 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki er að fara á Samfés kv Sveinn Andri

 
At 1:36 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu í dag kv Andri Már

 
At 1:42 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki samfés

 
At 1:52 PM, Anonymous Anonymous said...

kem ekki á æfingu má ekki fara mikið út :(

 
At 1:57 PM, Anonymous Anonymous said...

koma nokkuð tímarnir á hlaupunum ?

 
At 2:07 PM, Anonymous Anonymous said...

er ekki í lagi að við förum 30 mín fyrr af æfingunni útaf rútan á samfés fer kl 17:20 ?
kv. Aron Bj. og Njörður.

 
At 4:15 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kemmst ekki á æfingu í dag meiddur í bakinu en kam á mánudag k.v Kristjón :)

 

Post a Comment

<< Home