Friday, March 06, 2009

Laug - leikir v Fjölni í Rvk mótinu!

Sælir meistarar.

Jæja þá er komið að fyrstu leikjunum í Reykjavíkurmótinu, en þeir eru við Fjölni á morgun, laug, á þeirra heimavelli (gervigrasinu fyrir aftan Egilshöllina). Mætum bara inn í Egilshöllina og þar fáum við klefa.

Undirbúa sig vel í kvöld og í fyrramálið, mæta með allt dót "on time" og tilbúnir í hörkuleiki.

- A lið - Mæting kl.12.15 upp í Egilshöll - keppt frá 13.00 - 14.15:

Vésteinn Þrymur - Anton Orri - Aron Bj. - Daði - Elvar Örn - Arnar - Jovan - Andri Már - Jón Konráð - Daníel L - Njörður - Árni Þór - Stefán Pétur - Sveinn Andri.

- B lið - Mæting kl.13.40 upp í Egilshöll - keppt frá 14.20 - 15.35:

Kristófer Karl - Breki - Jón Kaldal - Skúli - Aron Br. - Bjarki L - Birkir Örn - Brynjar - Björn Sigþór - Gunnar Reynir - Jónas - Jökull - Ólafur Guðni + 2-3 leikmenn úr A hópnum.

- C lið - Mæting kl.15.00 upp í Egilshöll - keppt frá 15.40 - 16.50:

Kári - Andrés Uggi - Bjarni Pétur - Daníel Þór - Hörður Gautur - Kristjón Geir - Nizzar - Marteinn Þór - Sigurður Þór - - Sölvi - Viktor Snær - Ýmir Hrafn - Þorkell - Gabríel Ingi + 1-2 leikmenn úr B hópnum.

Meiddir - forfallaðir: Birkir Már - Hörður Sævar - Jakob - Páll Ársæll - Þorsteinn Eyfjörð - Benjamín - Eyþór - Logi - Pétur Jökull - Sigurjón.

Held að ég sé með etta pottþétt svona. En heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Sjáumst sprækir,
Ingvi og Teddi.

- - - - -

2 Comments:

At 11:16 PM, Anonymous Anonymous said...

er leikurinn inni eða úti

 
At 8:46 AM, Anonymous Anonymous said...

úti, þannig að það er "janus" innanundir :-)

 

Post a Comment

<< Home