Leikir v Fjölni - Rvk mót!
Við byrjuðum Rvk mótið ekki alveg eins og við ætluðum okkur. Niðurstaðan 3 töp og næstu tvær vikurnar fara í að laga það sem fór illa í dag. En allt um það hér:
- - - - -
Punktar fyrir leikinn: Tala - Stjórna hver öðrum - jákvæðir - vanda sendingar - vera nálægt mönnunum sínum - dekka vel - vera hættulegir fram á við - hlaup án bolta - fara á menn 1v1 - skjóta á markið - fá fyrirgjafir fyrir.
- - - - -
- Hvaða leikur: Rvk mótið v Fjölni - A lið.
Tími: kl.13.00 - 14.15.
Völlur: Fjölnisgervigras.
Dómarar: ?
Aðstæður: Nokkuð hlýtt og völlurinn smá blautur og góður.
Staðan í hálfleik: 1 - 1.
Lokastaða: 1 - 2.
Maður leiksins: ?
Mörk: Daði.
Liðið: Vésteinn í markinu - Anton og Árni bakverðir - Sveinn og Jovan miðverðir - Njörður fyrir framan vörnina - Elvar Örn og Daníel L á köntunum - Jón Konráð og Daði á miðjunni - Aron einn frammi. Varamenn: Arnar, Stefán Pétur og Andri Már.
Almennt um leikinn:
Mörkin þeirra: Stunga á milli miðvarðar og bakvarðar - seinna markið tók engin ábyrgð eftir sendingu aftur fyrir vörnina.- Hvaða leikur: Rvk mótið v Fjölni - B lið.
Tími: kl.14.20 - 15.35.
Völlur: Fjölnisgervigras.
Dómarar: Fjölnisdómari tók etta "sóló" - nokkuð góður en stundum erfitt með rangstæðuna!
Aðstæður: Nett veður og nettur völlur.
Staðan í hálfleik: 2 - 2.
Lokastaða: 2 - 7.
Maður leiksins: ?
Mörk: Andri Már (2).
Liðið: Skúli í markinu - Gunnar og Birkir Örn bakverðir - Jökull og Jónas miðverðir - Breki og Andri Már á köntunum - Jón Kaldal og Aron Brink á miðjunni - Björn Sigþór og Stefán Pétur frammi. Varamenn: Kristófer Karl, Ólafur Guðni, Brynjar og Bjarni Pétur.
Frammistaða: - Slugs, tökum það á okkur!
Almennt um leikinn: - Slugs, tökum það á okkur!
- Hvaða leikur: Rvk mótið v Fjölni - C lið.
Dags: Laugardagurinn 7.mars 2009.
Tími: kl.15.40 - 16.50.
Völlur: Fjölnisgervigras.
Dómarar: Fjölnisdómari tók etta "sóló" - nokkuð góður en stundum erfitt með rangstæðuna!
Aðstæður: Orðið aðeins kaldara en fyrr að deginum - en völlurinn súper.
Staðan í hálfleik: 1 - 3.
Lokastaða: 1 - 6.
Maður leiksins: Hörður Gautur / Bjarni Pétur.
Mörk: Bjarni Pétur.
Liðið: Kristófer Karl í markinu - Þorkell og Ýmir bakverðir - Viktor Snær og Hörður Gautur miðverðir - Nizzar og Sigurður Þór á köntunum - Bjarni Pétur og Daníel Þór á miðjunni - Brynjar og Andrés Uggi frammi. Varamenn: Kári, Sölvi, Kristjón, Marteinn og Gabríel Ingi.
Almennt um leikinn: - Slugs, tökum það á okkur!
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home