Sun - Boot Camp!
Bledsen.
Hvað segja menn! Það er frí í dag, laugardag, en ef menn eru alveg lausir þá kíkja þeir náttúrulega upp í Egilshöll um kl.17.00 og kíkja á Þróttur v KR í meistaraflokknum :-)
En annars hittumst við allir á morgun, sunnudag, í smá "stuð-púl":
- Boot Camp + sund - Mæting niður á Gervigras kl.11.50 - Búið ca.14.00.
Kostar 500kr strákar en inn í því er líka sundið og hressing :-) Muna eftir sund dóti og best er að vera í gervigrasskóm - og nokkuð vel klæddur ef það verður kalt.
Þetta verður bara gaman, "plís" ekki halda að þetta verði eitthvað allt of erfitt dæmi og "beila", því það verður ekki raunin. Hressir einkaþjálfarar úr World Class verða með tímann.
Sjáumst sprækir á morgun,
Ingvi buff og Teddi tuddi.
- - - - -
6 Comments:
Kemst ekki,er ennþá veikur :(
Aron Brink
kemst bara hálftima á sun. er að fara að passa hund
gleymdi að skrifa nafnið mitt
kv. kristo
Kem ekki í boot campið, er að jafna mig á veikindum(hálsbólgu,kvefi og svona ) , ætla ekkert að fara of snemma af stað.
kv. Aron Bjarnason
Gleymdi að stilla vekjaraklukkuna og svaf yfir mig:S
kemst ekki á æfingu í dag(sun) því ég er en með bakverk en er að verða góður
kv:marteinn
Post a Comment
<< Home